top of page
Graham Hunt photography-3.jpg

Eiríksson

Heildsala

Við hjálpum fyrirtækjum að skara framúr... bókstaflega

Mælingar

Mælingar

Mætum á staðinn, tökum út hilluplássið og sjáum hvaða lausnir henta að hverju sinni.

Punktum hjá okkur hvað væri hægt að gera betur, ef eitthvað. 

Myndir teknar og merktar.

Tilboðsgerð og ráðgjöf

Tilboðsgerð og ráðgjöf

Útbúum sérsniðin tilboð eftir vörugerð, stærð umbúða og hillutegund.

Bendum á hvað væri hægt að gera öðruvísi í núverandi uppstillingu.

Myndum og ráðleggingum skilað að kostnaðarlausu.

Uppsetning

Uppsetning

Sjáum um uppsetningar á öllum búnaði, nema sé samið um annað.

Hægt að fá alla kassa merkta fyrir sér staðsetningar og auðveldan flutning.

Athugið að vörur geta tekið allt að 4-6 vikur að koma til landsins.

Gakktu úr skugga um að viðskiptavinir sjái vörunar þínar í verslunarhillum.

Hillukerfi frá RTC hjálpar þér að halda skipulaginu upp á 10 ásamt því að hafa vörur aðgengilegar öllum stundum.

Öflugir gormar sjá til þess að næsta vara í röðinni sé alltaf fremst og reiðubúinn í sölu.

Ekki eyða dýrmætum tíma starfsfólks í að hafa hilluplássið snyrtilegt, fjárfestu í ánægðum viðskiptavinum og minnkaðu rýrnun.

Vilt þú fá að sjá tilboð, fréttir og skýrslur fyrst af öllum?
-Skráðu þig á póstlistann okkar og við komum því til skila.-

Takk fyrir að skrá þig, verðum í bandi!

bottom of page